Klukkan er 07:51 og við erum búin að vaka í næstum 24 klst... við erum öll ógeðslega þreytt og bráðum fara hinir krakkarnir að fara að koma í skólann. ´Fg er í bláa hópnum og við vorum í myndment... það var alveg ágætt.  ég er að f**king deyja...

Ríkharður Eyjólfsson
Sesselja
1/24/2013 04:14:29 pm

Flott, ekki gefast upp, þetta hefst :)

Reply
Eyjólfur
1/24/2013 04:18:33 pm

Var að heilsa upp á hópinn. Hann er sannarlega orðinn þreyttur og verkefnin renna ekki beinlínis áfram. Kvíða síðustu þremur klukkutímunum því þá eru allir að læra og engar sérstakar pásur aðrar en frímínútur. Starfsmennirnir eru einnig rjóðir í framan af vökunni. En það er ánægja og barátta í liðinu og þau sjá í mark. Glæsilegt hjá þeim !

Reply



Leave a Reply.

    Heitið á okkur !

    Námsvaka Auðarskóla er áheitasöfnun til styrktar unglingastarfi skólans. Nemendur 8.-10. bekkjar ætla að hafa sólarhrings námsmaraþon 
    24.- 25. janúar. Stíf dagskrá 

    Ef einhver á eftir að heita á krakkana er það hægt að gera á 
    áheitablöðum sem liggja frammi víðsvegar (Samkaup, KM ofl.) og líka í 
    skólanum.