Það hafðist þótt erfitt hafi verið.
Síðustu 3 tímarnir voru frekar erfiðir hjá krökkunum en þau stóðu sig með prýði, allir fóru þreyttir en ánægðir heim til að leggja sig eftir erfiða námsvöku .
Takk öll fyrir skemmtilegan sólarhring :)
Sesselja
1/24/2013 10:14:16 pm

Til hamingju, það vissi ég að þið næðuð í mark. Þið eruð hetjur sem ég stolt af að þekkja og hefði svo sannarlega viljað vera með ykkur. Þá er að smala saman peningunum inn á reikninginn, skemmtilegt :)

Reply
Fanney
1/25/2013 03:42:19 am

Glæsilegt hjá ykkur. Til hamingju með þetta. Mín stelpa kom heim lagðist upp í rúm og sofnaði, allt á engum tíma :)

Reply



Leave a Reply.

    Heitið á okkur !

    Námsvaka Auðarskóla er áheitasöfnun til styrktar unglingastarfi skólans. Nemendur 8.-10. bekkjar ætla að hafa sólarhrings námsmaraþon 
    24.- 25. janúar. Stíf dagskrá 

    Ef einhver á eftir að heita á krakkana er það hægt að gera á 
    áheitablöðum sem liggja frammi víðsvegar (Samkaup, KM ofl.) og líka í 
    skólanum.